Það þarf ekki að kosta til ógrynni af kryddum til að gera góða marineringu, góð olía og fersk hráefni er eitthvað sem ég elska í marineringu.

Það þarf ekki að kosta til ógrynni af kryddum til að gera góða marineringu, góð olía og fersk hráefni er eitthvað sem ég elska í marineringu.
Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu er svakalega gott.
Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling.
Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.
Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!
Lambakjöt í Caj P marineringu klikkar ekki.
Grísasíða marineruð með BBQ
Kóreskt nautalunda taco sem er borið fram í mjúkri tortillu með fersku grænmeti, pickluðu engifer og jafnvel chili fyrir þá sem vilja enn meiri hita í réttinn. Fullkomið jafnvægi á milli sæts, súrs og kryddaðs sem gerir þetta taco ómótstæðilegt!
Skelfiskur í umslagi