Vegan og lífræn hrákaka.

Vegan og lífræn hrákaka.
Þetta er ein af þessum einföldu og fersku sumaruppskriftum sem hægt er að leika sér með.
Ljúffeng hunangs kaka með fíkju rjómaostakremi.
Skyrkaka með Daim kurli og hindberjum.
Súkkulaði hafrakaka með súkkulaðihjúp.
Hér eru á ferðinni einar bestu bollakökur sem ég hef bakað. Smakkendur gáfu henni allt að 10+ í einkunn svo mig grunar að þessi verði bökuð reglulega á þessu heimili.
Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!
OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.
Toblerone tiramisu, þarf að segja eitthvað fleira?