fbpx

Toblerone Tiramisu

Toblerone tiramisu, þarf að segja eitthvað fleira?

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk eggjahvítur, stífþeyttar
 4 eggjarauður, þeyttar
 150 g flórsykur
 400 g Philadelphia rjómaostur
 200 g Ladyfinger kexkökur
 170 ml Te & Kaffi Espresso Roma kaffi
 200 g Toblerone súkkulaði, saxað

Leiðbeiningar

1

Þeytið eggjarauður og flórsykur vel saman. Bætið rjómaostinum út í og þeytið mjög vel.

2

Blandið stífþeyttu eggjahvítunum varlega saman við.

3

Veltið ladyfinger kexkökunum upp úr góðu og sterku kaffi.

4

Setjið lagskipt í falleg glös, ladyfinger kexkökur, saxað Toblerone og rjómaostablönduna.

5

Kælið í a.m.k. 3 klst.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk eggjahvítur, stífþeyttar
 4 eggjarauður, þeyttar
 150 g flórsykur
 400 g Philadelphia rjómaostur
 200 g Ladyfinger kexkökur
 170 ml Te & Kaffi Espresso Roma kaffi
 200 g Toblerone súkkulaði, saxað

Leiðbeiningar

1

Þeytið eggjarauður og flórsykur vel saman. Bætið rjómaostinum út í og þeytið mjög vel.

2

Blandið stífþeyttu eggjahvítunum varlega saman við.

3

Veltið ladyfinger kexkökunum upp úr góðu og sterku kaffi.

4

Setjið lagskipt í falleg glös, ladyfinger kexkökur, saxað Toblerone og rjómaostablönduna.

5

Kælið í a.m.k. 3 klst.

Toblerone Tiramisu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…