Þetta er alveg ótrúlega góð kaka sem hentar við hvaða tilefni sem er.

Þetta er alveg ótrúlega góð kaka sem hentar við hvaða tilefni sem er.
Hér kemur þessi fræga kaka sem allir elska í unaðslegum haust klæðum.
Kremið er svo eitthvað allt annað gott. Það er ofur mjúkt og loftmikið, alls ekki væmið heldur kröftugt og bara alveg hrikalega gott verð ég að segja þar sem mig vantar enn og aftur betri lýsingarorð til að lýsa því.
Syndsamlega gott súkkulaðikrem með rjómaosti og kaffi.
Einfaldur og fljótlegur rjómaís – sá allra besti.
Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.
Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.
Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.
Marengs kaka með Milka súkkulaði og berjum.