OREO ostakaka með súkkulaðisósu.

OREO ostakaka með súkkulaðisósu.
Einföld og góð súkkulaðikaka sem er án eggja.
Algjört gúrm, sýrður rjómi, hnetur, ber og döðlusíróp.
Besta marengs terta allra tíma með súkkulaði rjóma og Prince Polo.
Popp með hvítu Toblerone súkkulaði og OREO mulningi.
Það er eitthvað við hafra í bakstri, mér einfaldlega finnst þeir gera allt betra. Þessi kaka er hreinlega ein þeirra sem fólk kolfellur fyrir.
Kjúklingabauna brownies. Hljómar kannski ekki spennandi en það er bara ekki snefill af baunabragði. Heldur bara mjúkar, bragðgóðar kökur sem engum dettur í hug að innihaldi eitthvað annað en þetta hefðbundna eins og hveiti og hvítan sykur.
Rugl góðar bollakökur, 12-14 stykki.
Þessir bitar eru bara alveg útúr þessum heimi góðir! Það er smá dúll að græja þá en alveg fullkomlega þess virði.