Ómótstæðileg kaka með hvítu Toblerone kremi.

Ómótstæðileg kaka með hvítu Toblerone kremi.
Sjúklega einfaldur en bragðgóður eftirréttur
Afar einföld brownie ostakaka sem er best köld.
Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.
Stundum þurfa góðar kökur bara alls ekki að vera flóknar né tímafrekar í gerð. Fólk er að koma í kaffi og þig langar kannski að vippa einhverju fram á mettíma? Þessi er án dýraafurða og hentar því vel þeim sem eru vegan eða óþol fyrir eggjum eða mjólk.
Bollakökurnar innihalda daim og kremið inniheldur rjómaost og brætt Daim. Sannkölluð Daim bomba!
Ég mæli með að útbúa hana í bústaðarferðunum í sumar þar sem hún er svo einföld.
Ríkt bragð af Toblerone súkkulaði með Oreo Crumbs í kökunni og Oreo kexi í botninum, toppað með rjóma! Held ég þurfi ekki að reyna að selja þetta neitt mikið frekar…..
Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.