Oreo eftirréttur með 3 hráefnum!

  

júlí 1, 2020

Sjúklega einfaldur en bragðgóður eftirréttur

Hráefni

100 g suðusúkkulaði

2 dl Oreo, mulið

150 ml rjómi, þreyttur og skipt niður

Leiðbeiningar

1Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Látið kólna lítillega.

2Þeytið rjómann og takið síðan helminginn af þeytta rjómanum og setjið í skál.

3Hellið brædda súkkulaðinu saman við annan rjóma helminginn. Hrærið vel saman.

4Skiptið súkkulaðirjómanum niður á þrjár litlar skálar eða í glös.

5Hellið Oreo kurli yfir og þrýstið létt á með skeið.

6Setjið rjómann að lokum yfir með skeið eða með sprautu.

7Skráið fínlega muldu Oreo yfir rjómann. Geymið í kæli þar til borið fram.

Uppskrift frá Berglindi á GRGS.is

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Hvít Tobleronemús með jarðarberjum og lime

Sumarleg súkkulaðimús með lime og jarðarberjum.

Epla & bláberja crumble með kókos súkkulaði

Það er virkilega auðvelt að undirbúa bökuna og hægt að gera með góðum fyrirvara.