Oreo fylling, með Milka súkkulaðikjarna og muldu Daim utan um……úff sko útkoman er truffluð.

Oreo fylling, með Milka súkkulaðikjarna og muldu Daim utan um……úff sko útkoman er truffluð.
Æðislegar hugmyndir af skemmtilegum OREO skreytingum. Það er svo gaman að leika með OREO kexið.
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju.
Við höfum nú oft rætt það að allt sem bakað er með höfrum er gott! Og það toppar fátt hafrabakstur með viðbættu súkkulaði. Þessir bitar eru algjörlega himneskir og ekki erfitt að útbúa þá.
Þessi kaka þarfnast smá undirbúnings en er svo mikið þess virði.
Þessar bollur eru alveg dásamlegar. Svo góðar nýbakaðar og ylvolgar. Ég mæli með því að prófa að setja bara smjör á þær eða eitthvað af þessum dásamlegu kremum sem fást frá Rapunzel.
Gómsæt og hátíðleg súkkulaðikaka með súkkulaði hjúp.
Dásamleg lífræn terta sem ekki þarf að baka.
Vegan Oreo brownie með smákökudegi, gerist ekki meira djúsí