fbpx

Lambakonfekt og kartöflusalat með byggi

Vorið nálgast og það styttist í páskana. Lambakjöt er sívinsælt og tími kominn til að taka út grillið fyrir sumarið.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kartöflusalat með byggi
 600 g soðnar, kældar kartöflur
 160 g bygg, soðið og kælt
 1 stk rauðlaukur
 160 g Philadelphia rjómaostur með graslauk og lauk
 190 g sýrður rjómi
 50 g Heinz majónes
 1 msk sítrónusafi
 Rifinn börku af 1/2 sítrónu
 2 tsk Tabasco Sriracha sósa
 Salt og pipar eftir smekk
Lambakonfekt
 1 kg Lambakonfekt ca
 Caj P Hickory
 Salt og pipar eftir smekk
Smjörsteiktur aspas
 1 stk búnt af aspas
 50 g smjör ca
 hvítlauksrif
 salt og pipar

Leiðbeiningar

Kartöflusalat með byggi
1

Skerið kartöflurnar niður í munnstóra bita og setjið í skál ásamt byggi og smátt söxuðum rauðlauk.

2

Pískið önnur hráefni saman í aðra skál og smakkið til með salti og pipar.

3

Blandið að lokum öllu varlega saman með sleikju.

4

Geymið í kæli á meðan kjötið er grillað.

Lambakonfekt
5

Penslið kjötið með grillolíu og leyfið því að marinerast í að minnsta kosti klukkustund, yfir nótt er líka í lagi.

6

Grillið það næst á vel heitu grilli, kryddið með salti og pipar og penslið meiri grillolíu á það áður en það er tilbúið.

7

Leyfið kjötinu að hvíla í um 10 mínútur áður en það er borið fram.

Smjörsteiktur aspas
8

Bræðið smjörið við miðlungs háan hita á pönnu.

9

Skerið/brjótið endana af aspasnum og setjið hann á pönnuna.

10

Rífið hvítlauksrifin yfir og kryddið eftir smekk, snúið nokkrum sinnum þar til aspasinn fer að mýkjast.


DeilaTístaVista

Hráefni

Kartöflusalat með byggi
 600 g soðnar, kældar kartöflur
 160 g bygg, soðið og kælt
 1 stk rauðlaukur
 160 g Philadelphia rjómaostur með graslauk og lauk
 190 g sýrður rjómi
 50 g Heinz majónes
 1 msk sítrónusafi
 Rifinn börku af 1/2 sítrónu
 2 tsk Tabasco Sriracha sósa
 Salt og pipar eftir smekk
Lambakonfekt
 1 kg Lambakonfekt ca
 Caj P Hickory
 Salt og pipar eftir smekk
Smjörsteiktur aspas
 1 stk búnt af aspas
 50 g smjör ca
 hvítlauksrif
 salt og pipar

Leiðbeiningar

Kartöflusalat með byggi
1

Skerið kartöflurnar niður í munnstóra bita og setjið í skál ásamt byggi og smátt söxuðum rauðlauk.

2

Pískið önnur hráefni saman í aðra skál og smakkið til með salti og pipar.

3

Blandið að lokum öllu varlega saman með sleikju.

4

Geymið í kæli á meðan kjötið er grillað.

Lambakonfekt
5

Penslið kjötið með grillolíu og leyfið því að marinerast í að minnsta kosti klukkustund, yfir nótt er líka í lagi.

6

Grillið það næst á vel heitu grilli, kryddið með salti og pipar og penslið meiri grillolíu á það áður en það er tilbúið.

7

Leyfið kjötinu að hvíla í um 10 mínútur áður en það er borið fram.

Smjörsteiktur aspas
8

Bræðið smjörið við miðlungs háan hita á pönnu.

9

Skerið/brjótið endana af aspasnum og setjið hann á pönnuna.

10

Rífið hvítlauksrifin yfir og kryddið eftir smekk, snúið nokkrum sinnum þar til aspasinn fer að mýkjast.

Lambakonfekt og kartöflusalat með byggi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…