Þessar kúlur eru algjörlega fullkomnar í gönguferðina, ferðalagið, bíltúrinn, nestiboxið eða bara hvenær sem þig langar í sætan bita fullan af góðri næringu og orku.

Þessar kúlur eru algjörlega fullkomnar í gönguferðina, ferðalagið, bíltúrinn, nestiboxið eða bara hvenær sem þig langar í sætan bita fullan af góðri næringu og orku.
Það skemmtilega vill svo til að þeir eru lífrænir og vegan og henta því einnig sérlega vel þeim sem hafa mjólkur- og eggjaofnæmi.
Það er alveg ótrúlega auðvelt að græja sér góðan asískan mat heima.
Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.
Dalgona iskaffi er það allra heitasta á internetinu um þessar mundir en það er ótrúlega einfalt að græja, tekur enga stund og er alveg ótrúlega gott.
Ótrúlega góður og einfaldur Indverskur grænmetisréttur.
Vegan heilhveitimúffur með bönunum og valhnetum
Yfir þessari köku er vetrarlegur blær, blanda af góðum kryddum og hnetum sem yljar okkur á köldum dögum.
Bragðgóðar skonsur, skemmtileg tilbreyting með kaffinu.