fbpx

Nautakjöt í teriyaki og ostrusósu

Það er alveg ótrúlega auðvelt að græja sér góðan asískan mat heima.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 650g magurt nautakjöt (mínútusteik)
 1/2 græn paprika
 1/2 rauð paprika
 1 brokkolí haus lítill
 1 grænn chili
 1 flaska Oyster sauce frá Blue dragon
 1 poki Teriyaki sósa frá Blue dragon
 1 msk maizena mjöl
 2 msk sojasósa
 1 msk hrísgrjónaedik frá Blue dragon
 2 msk vatn
 2 msk sesamolía, ég notaði frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að skera nautakjötið í þunna strimla þvert á línurnar í kjötinu.

2

Skerið paprikurnar í strimla, chili í sneiðar og brokkolí í bita.

3

Setjið kjötið í skál og setjið sojasósu, hrísgrjónaedik og maizena yfir kjötið og blandið saman. Látið bíða á meðan þið skerið grænmetið.

4

Hitið 1 msk af sesamolíu á wokpönnu (eða bara venjulega) og hitið þar til fer að rjúka úr olíunni. Setjið nautakjötið út á og steikið í 2-3 mín. Takið kjötið af pönnunni og sigtið vökvann frá og geymið aðeins.

5

Setjið aðra msk af sesamolíu á pönnuna og hitið vel, setjið grænmetið út á og steikið í 3 mín.

6

Bætið kjötinu aftur út í ásamt teriyaki sósu og ostrusósu. Bætið vatni út í og steikið áfram í 3-4 mín.

7

Berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 650g magurt nautakjöt (mínútusteik)
 1/2 græn paprika
 1/2 rauð paprika
 1 brokkolí haus lítill
 1 grænn chili
 1 flaska Oyster sauce frá Blue dragon
 1 poki Teriyaki sósa frá Blue dragon
 1 msk maizena mjöl
 2 msk sojasósa
 1 msk hrísgrjónaedik frá Blue dragon
 2 msk vatn
 2 msk sesamolía, ég notaði frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að skera nautakjötið í þunna strimla þvert á línurnar í kjötinu.

2

Skerið paprikurnar í strimla, chili í sneiðar og brokkolí í bita.

3

Setjið kjötið í skál og setjið sojasósu, hrísgrjónaedik og maizena yfir kjötið og blandið saman. Látið bíða á meðan þið skerið grænmetið.

4

Hitið 1 msk af sesamolíu á wokpönnu (eða bara venjulega) og hitið þar til fer að rjúka úr olíunni. Setjið nautakjötið út á og steikið í 2-3 mín. Takið kjötið af pönnunni og sigtið vökvann frá og geymið aðeins.

5

Setjið aðra msk af sesamolíu á pönnuna og hitið vel, setjið grænmetið út á og steikið í 3 mín.

6

Bætið kjötinu aftur út í ásamt teriyaki sósu og ostrusósu. Bætið vatni út í og steikið áfram í 3-4 mín.

7

Berið fram með hrísgrjónum.

Nautakjöt í teriyaki og ostrusósu

Aðrar spennandi uppskriftir