fbpx

Rautt Dahl

Ótrúlega góður og einfaldur Indverskur grænmetisréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 -300 gr Basmati hrísgrjón frá Tilda
 2 msk olía til steikingar
 3 scharlottlaukur eða 1 gulur
 1 geiralaus hvítlaukur
 1 msk rifinn engifer
 1,5 tsk broddkúmen (cumin)
 2 tsk garamasala
 1,5 tsk túrmerik
 1 dl saxaður ferskur kóreander
 1 msk tómatpúrra frá Rapunzel
 1 teningur grænmetiskraftur frá Rapunzel
 2,5 dl rauðar linsur frá Rapunzel
 600 ml vatn
 2 dósir tómatar frá Rapunzel
 1 dós kókosmjólk frá Rapunzel
 ca 1/2 tsk salt

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að steikja smátt saxaðan lauk, hvítlauk og engifer uppúr olíu þar til orðið mjúkt.

2

Bætið útí kryddum (nema salti) kóreander, tómatpúrrunni, grænmetiskraft og síðast linsum og leyfið kryddunum að hitna í 1-2 mínútur. Bætið við olíu ef kryddin byrja að festast við botninn og hrærið stöðugt.

3

Bætið síðan við vatni í pottinn. Maukið tómatana með töfrasprota eða í litlum blender og bætið þeim maukuðum útí pottinn og síðast kókosmjólkinni og leyfið að malla þar til linsurnar eru orðnan mjúkar, ca 10-15 mínútur. Smakkið til og bætið saltinu útí.

4

Sjóðið basmati grjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

5

Rétturinn er frábær með vegan nan brauði


Uppskrift frá Hildi Ómars

Matreiðsla, MatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 250 -300 gr Basmati hrísgrjón frá Tilda
 2 msk olía til steikingar
 3 scharlottlaukur eða 1 gulur
 1 geiralaus hvítlaukur
 1 msk rifinn engifer
 1,5 tsk broddkúmen (cumin)
 2 tsk garamasala
 1,5 tsk túrmerik
 1 dl saxaður ferskur kóreander
 1 msk tómatpúrra frá Rapunzel
 1 teningur grænmetiskraftur frá Rapunzel
 2,5 dl rauðar linsur frá Rapunzel
 600 ml vatn
 2 dósir tómatar frá Rapunzel
 1 dós kókosmjólk frá Rapunzel
 ca 1/2 tsk salt

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að steikja smátt saxaðan lauk, hvítlauk og engifer uppúr olíu þar til orðið mjúkt.

2

Bætið útí kryddum (nema salti) kóreander, tómatpúrrunni, grænmetiskraft og síðast linsum og leyfið kryddunum að hitna í 1-2 mínútur. Bætið við olíu ef kryddin byrja að festast við botninn og hrærið stöðugt.

3

Bætið síðan við vatni í pottinn. Maukið tómatana með töfrasprota eða í litlum blender og bætið þeim maukuðum útí pottinn og síðast kókosmjólkinni og leyfið að malla þar til linsurnar eru orðnan mjúkar, ca 10-15 mínútur. Smakkið til og bætið saltinu útí.

4

Sjóðið basmati grjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

5

Rétturinn er frábær með vegan nan brauði

Rautt Dahl

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.