Döðlur eru bestar! Eintómar eða í kökur, brauð og jafnvel ósæta rétti líkt og pasta.

Döðlur eru bestar! Eintómar eða í kökur, brauð og jafnvel ósæta rétti líkt og pasta.
Fljótlegt og einfalt Vegan rjómapasta með pestó
Hvað er betra en dúnmjúkur nýbakaður kanilsnúður rjúkandi heitur beint úr ofninum ? Jú rjúkandi hollur heitur kanilsnúður.
Bragðmiklir og djúsí snúðar sem eru tilbúnir á korteri
Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.
Bragðmikil grænmetisréttur þar sem Tikka Masala paste-ið tekur tófúið á annað level og Oatly sér um að gera sósuna dásamlega kremaða! Fullkomið jafnvægi milli krydds og mýktar gerir þennan rétt ómótstæðilegan fyrir alla tófúaðdáendur.
Ó hvað ég gæti lifað á indverskum mat! Um daginn langaði mig svo hrikalega í almennilega indverska veislu. Með naan brauðum, pappadums, mangó chutney og öllu.
Ég ákvað að prófa Korma sósuna frá Pataks og ég svo sannarlega mælt með henni. Í grunninn er hún mild og mjög bragðgóð en ef maður vill aðeins meiri hita er hægt að bæta við smá chili til dæmis.
Til þess að gera aðeins meiri stemningu finnst mér mjög gott að steikja pappadums með og það er miklu auðveldara en það gæti virst í fyrstu. Mæli með því að þið prófið það með.
Það er virkilega auðvelt að undirbúa bökuna og hægt að gera með góðum fyrirvara.
Hún er vegan og lífræn og hentar vel þeim sem eru með einhvers konar óþol. Ég mauka hana með töfrasprota en það er óþarfi ef hann er ekki til á heimilinu.