fbpx

Döðlubrauð með kókos- og möndlusmjöri

Döðlur eru bestar! Eintómar eða í kökur, brauð og jafnvel ósæta rétti líkt og pasta.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100g döðlur saxaðar
 200ml vatn
 30g smjör
 200g hveiti
 130g púðursykur
 1 1/2 tsk lyftiduft
 1/2 tsk matarsódi
 100g kókos & möndlusmjör með döðlum frá Rapunzel
 1 egg
 1/4 tsk salt

Leiðbeiningar

1

Smyrjið ílangt bökunarform í millistærð og setjið deigið út í. Bakið í miðjum ofni í 50 mín, gæti verið misjafnt eftir ofnum. Fylgist bara vel með og aukið tímann ef þarf.

2

Hitið vatn í potti að suðu og bætið smjöri saman við. Þegar smjörið er bráðið bætið döðlum út í og látið mýkjast aðeins í vatninu. Setjið blönduna í hrærivél.

3

Blandið restinni af innihaldsefnum saman við og hrærið þar til deigið er samfellt.

4

Kælið döðlubrauðið á grind og mæli með því að bera það fram með smjöri eða jafnvel þeyttum rjóma.


Uppskrift frá GRGS.

MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 100g döðlur saxaðar
 200ml vatn
 30g smjör
 200g hveiti
 130g púðursykur
 1 1/2 tsk lyftiduft
 1/2 tsk matarsódi
 100g kókos & möndlusmjör með döðlum frá Rapunzel
 1 egg
 1/4 tsk salt

Leiðbeiningar

1

Smyrjið ílangt bökunarform í millistærð og setjið deigið út í. Bakið í miðjum ofni í 50 mín, gæti verið misjafnt eftir ofnum. Fylgist bara vel með og aukið tímann ef þarf.

2

Hitið vatn í potti að suðu og bætið smjöri saman við. Þegar smjörið er bráðið bætið döðlum út í og látið mýkjast aðeins í vatninu. Setjið blönduna í hrærivél.

3

Blandið restinni af innihaldsefnum saman við og hrærið þar til deigið er samfellt.

4

Kælið döðlubrauðið á grind og mæli með því að bera það fram með smjöri eða jafnvel þeyttum rjóma.

Döðlubrauð með kókos- og möndlusmjöri

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…