Epla & bláberja crumble með kókos súkkulaði

  ,   

júlí 20, 2020

Það er virkilega auðvelt að undirbúa bökuna og hægt að gera með góðum fyrirvara.

Hráefni

6 lífræn epli lítil

300g frosin lífræn bláber

50g Cristallino hrásykur

1 msk gróft spelt

2 stk Kókos súkkulaði frá Rapunzel

Crumble toppur

100g gróft spelt

150 fínir hafrar frá Rapunzel

1/2 tsk himalaya salt

110g Cristallino hrásykur

100g kókosolía frá Rapunzel

1/2 tsk kanill

Blandið öllu saman í skál og kremjið saman með fingrunum.

Leiðbeiningar

1Hitið ofn í 180°C

2Afhýðið og saxið eplin og setjið í meðalstórt eldfast form

3Setjið frosin bláber þar yfir og blandið saman við eplin. Stráið sykri og spelti yfir.

4Skerið súkkulaðið í sneiðar og setjið yfir eplablönduna

5Útbúið crumble toppinn og dreifið yfir. Bakið í 40 - 50 mín. Berið fram með þeyttum jurtarjóma, Oatly vanillusósu eða Oatly vanilluís.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Litlar Toblerone Pavlovur

Pavlovurnar eru svo toppaðar með rjóma, brómberjum, bláberjum, ástríðu ávexti og söxuðu Toblerone.

Súkkulaði bollakökur

Sælkerabollakökur sem allir geta gert.

Daim ostakaka

Daim ostakaka með LU kex botni.