Hér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari! Mjúkar linsubaunirnar og bragðgóða karrítómatsósa bráðna í munni. Borið fram með hrísgrjónum eða naan brauði er þetta bæði nærandi og ómótstæðilega gómsætt.
Hér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari! Mjúkar linsubaunirnar og bragðgóða karrítómatsósa bráðna í munni. Borið fram með hrísgrjónum eða naan brauði er þetta bæði nærandi og ómótstæðilega gómsætt.
Korma vefjur með lambi og jógúrtsósu
Alveg truflaðar indverskar vefjur með tófú og chutney! Vefja er fullkomin máltíð en þar sem mætast heit indversk stemning og ferskleiki, vafin í mjúka tortillu.
Indverskur matur er líklega sú matargerð sem mér þykir hvað best. Það er hinsvegar ekkert alltaf þörf á því að verja öllum deginum í eldhúsinu þegar okkur langar í góðan indverskan. Hérna nota ég Butter chicken sósuna frá Pataks en poppa réttinn upp með besta naan brauði sem fyrirfinnst! Það tekur enga stund að laga deigið, útbúa hvítlaukssmjör og steikja brauðin á pönnukökupönnu.
Dásamlega kremuð og bragðgóð uppskrift að kókos dahl, þar sem rauðar linsur, ilmríkar kryddjurtir og mjúk kókosmjólk sameinast í fullkomnu jafnvægi. Með ferskum kóríander og kreistum sítrónusafa er þessi réttur bæði hlýjandi og ljúffengur fyrir sálina.
Bragðgott tilbúið naanbrauð frá Pataks í grunninn sem búið er að hlaða á mozzarellaosti og allskonar grænmeti
Ómótstæðilegt Lamb Madras með spínati, blómkáli og tómötum
Kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums.
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.