Hér er á ferðinni ofnbakaðar sætar kartöflur með kjúklingi í buffalósósu.

Hér er á ferðinni ofnbakaðar sætar kartöflur með kjúklingi í buffalósósu.
Einföld kjúklingaspjót á grillið.
Ofureinföld og girnileg súkkulaðimús.
Einföld en klassísk uppskrift á grillið. Tekur mjög stuttan tíma en þó er gott að plana fyrir fram því best er að marineringin fái að liggja yfir nótt.
OREO ostakaka í muffinsformi.
Litlar kökur með karamellu og súkkulaði fyllingu.
Ótrúlega einföld og bragðgóð ostakaka sem er algjört augnayndi.
Grillaður spicý maís með parmesanosti.
Lungnamjúk og með rjómaostaglassúr sem setur punktinn yfir i-ið á þessari annars frábæru köku.