fbpx

Heimsins besta gulrótarkaka

Lungnamjúk og með rjómaostaglassúr sem setur punktinn yfir i-ið á þessari annars frábæru köku.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 dl olía
 3 dl hrásykur (eða púðusykur)
 4 egg
 6 dl hveiti
 2 tsk matarsódi
 1 msk kanill
 1/2 tsk salt
 50 g valhnetur, saxaðar
 300 g gulrætur, rifnar gulrætur
Rjómaostaglassúr
 50 g smjör, mjúkt
 200 g rjómaostur, t.d. frá Philadelphia
 150 g flórsykur
 1 tsk vanillusykur

Leiðbeiningar

1

Hrærið olíu og hrásykri vel saman.

2

Bætið eggjum saman við einu í einu og hrærið vel saman.

3

Sigtið þurrefni í skál og hellið síðan saman við eggjablönduna.

4

Bætið að lokum valhnetum og rifnum gulrótum saman við.

5

Setjið í smurt bökunarform (t.d. 26cm) og bakið við 175°c heitum ofni í um 40-45 mínútur. Stingið prjóni í kökuna til að kanna hvort hún sé ekki örugglega tilbúin. Takið úr ofni og kælið.

6

Gerið rjómaostaglassúrinn með því að hræra smjöri og rjómaosti vel saman. Bætið síðan flórsykri og vanillusykri saman við og hrærið vel. Setjið á kökuna og njótið vel.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 dl olía
 3 dl hrásykur (eða púðusykur)
 4 egg
 6 dl hveiti
 2 tsk matarsódi
 1 msk kanill
 1/2 tsk salt
 50 g valhnetur, saxaðar
 300 g gulrætur, rifnar gulrætur
Rjómaostaglassúr
 50 g smjör, mjúkt
 200 g rjómaostur, t.d. frá Philadelphia
 150 g flórsykur
 1 tsk vanillusykur

Leiðbeiningar

1

Hrærið olíu og hrásykri vel saman.

2

Bætið eggjum saman við einu í einu og hrærið vel saman.

3

Sigtið þurrefni í skál og hellið síðan saman við eggjablönduna.

4

Bætið að lokum valhnetum og rifnum gulrótum saman við.

5

Setjið í smurt bökunarform (t.d. 26cm) og bakið við 175°c heitum ofni í um 40-45 mínútur. Stingið prjóni í kökuna til að kanna hvort hún sé ekki örugglega tilbúin. Takið úr ofni og kælið.

6

Gerið rjómaostaglassúrinn með því að hræra smjöri og rjómaosti vel saman. Bætið síðan flórsykri og vanillusykri saman við og hrærið vel. Setjið á kökuna og njótið vel.

Heimsins besta gulrótarkaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…