BBQ kjúklingabringa

  , ,   

desember 20, 2017

Einföld en klassísk uppskrift á grillið. Tekur mjög stuttan tíma en þó er gott að plana fyrir fram því best er að marineringin fái að liggja yfir nótt.

  • Undirbúningur: 15 mín
  • Eldun: 30 mín
  • 15 mín

    30 mín

    45 mín

  • Fyrir: 4

Hráefni

4 Rose Poultry kjúklingabringur

1 dl Hunt's BBQ Sauce Original

1 dl Caj P Grillolía Original

½ dl Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1Pískið vel saman BBQ sósunni, grillolíunni og ólífuolíunni þar til marineringin hefur blandast vel saman.

2Hellið yfir kjúklingabringurnar og látið marinerast í a.m.k. 30 mínútur en best væri að láta þær marinerast yfir nótt.

3Grillið á heitu grilli í 5 mínútur á hvorri hlið, lækkið undir eða setjið á efri grind í 5-10 mínútur þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory