BBQ kjúklingabringa
BBQ kjúklingabringa

BBQ kjúklingabringa

  , ,   

desember 20, 2017

Einföld en klassísk uppskrift á grillið. Tekur mjög stuttan tíma en þó er gott að plana fyrir fram því best er að marineringin fái að liggja yfir nótt.

  • Undirbúningur: 15 mín
  • Eldun: 30 mín
  • 15 mín

    30 mín

    45 mín

  • Fyrir: 4

Hráefni

4 Rose Poultry kjúklingabringur

1 dl Hunt's BBQ Sauce Original

1 dl Caj P Grillolía Original

½ dl Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1Pískið vel saman BBQ sósunni, grillolíunni og ólífuolíunni þar til marineringin hefur blandast vel saman.

2Hellið yfir kjúklingabringurnar og látið marinerast í a.m.k. 30 mínútur en best væri að láta þær marinerast yfir nótt.

3Grillið á heitu grilli í 5 mínútur á hvorri hlið, lækkið undir eða setjið á efri grind í 5-10 mínútur þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_8992-819x1024

Einföld grilluð pizza í steypujárns pönnu

Það er svo einfalt að grilla sér pizzu í steypujárns pönnu.

nautabraud

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

kjuklingalundir

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.