IMG_9778-1
IMG_9778-1

Oreo súkkulaðimús

    

maí 28, 2018

Ofureinföld og girnileg súkkulaðimús.

Hráefni

300 g Oreo kex

3 dl rjómi

1 tsk vanillusykur

Súkkulaðimús

150 g dökkt súkkulaði

3 dl rjómi

3 msk flórsykur

3 eggjarauður

Leiðbeiningar

1Myljið Oreo kex í matvinnsluvél og takið smá frá til skrauts. Setjið í botninn á glösum/krukkum.

2Þeytið allan rjómann 6 dl (3+3 dl) með vanillusykri. Skiptið jafnt í 2 skálar og kælið.

3Gerið súkkulaðimúsina og bræðið súkkulaðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði.

4Hrærið flórsykri saman við súkkulaði og hrærið stöðugt í á meðan.

5Þeytið eggjarauðurnar í hrærivél eina í einu þar til þær eru orðnar að þykku kremi.

6Hrærið þá kreminu varlega saman við súkkulaðið.

7Deilið súkkulaðimúsinni á glösin.

8Setjið rjóma yfir og Oreo mulning yfir allt.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05061 (Large)

Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.

DSC05498 (Large)

Tyrkisk Peber Cinnabonsnúðar

Kanilsnúðar með Tyrkisk Peber.

Gulrótarkaka

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og saltkaramellu

Gulrótarkaka, rjómaostakrem og heimagerð saltkaramella. Þarf að segja eitthvað meira?