IMG_9778-1
IMG_9778-1

Oreo súkkulaðimús

    

maí 28, 2018

Ofureinföld og girnileg súkkulaðimús.

Hráefni

300 g Oreo kex

3 dl rjómi

1 tsk vanillusykur

Súkkulaðimús

150 g dökkt súkkulaði

3 dl rjómi

3 msk flórsykur

3 eggjarauður

Leiðbeiningar

1Myljið Oreo kex í matvinnsluvél og takið smá frá til skrauts. Setjið í botninn á glösum/krukkum.

2Þeytið allan rjómann 6 dl (3+3 dl) með vanillusykri. Skiptið jafnt í 2 skálar og kælið.

3Gerið súkkulaðimúsina og bræðið súkkulaðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði.

4Hrærið flórsykri saman við súkkulaði og hrærið stöðugt í á meðan.

5Þeytið eggjarauðurnar í hrærivél eina í einu þar til þær eru orðnar að þykku kremi.

6Hrærið þá kreminu varlega saman við súkkulaðið.

7Deilið súkkulaðimúsinni á glösin.

8Setjið rjóma yfir og Oreo mulning yfir allt.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_3355 (Large)

Piparmyntubrúnkur

Það er eitthvað svo dásamlegt við piparmyntubragð og í bland við súkkulaði gerast einhverjir töfrar fyrir bragðlaukana.

aIMG_2323

Hvít súkkulaðimús með bananakaramellu

Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu!

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.