fbpx

Oreo súkkulaðimús

Ofureinföld og girnileg súkkulaðimús.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 g Oreo kex
 3 dl rjómi
 1 tsk vanillusykur
Súkkulaðimús
 150 g dökkt súkkulaði
 3 dl rjómi
 3 msk flórsykur
 3 eggjarauður

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo kex í matvinnsluvél og takið smá frá til skrauts. Setjið í botninn á glösum/krukkum.

2

Þeytið allan rjómann 6 dl (3+3 dl) með vanillusykri. Skiptið jafnt í 2 skálar og kælið.

3

Gerið súkkulaðimúsina og bræðið súkkulaðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði.

4

Hrærið flórsykri saman við súkkulaði og hrærið stöðugt í á meðan.

5

Þeytið eggjarauðurnar í hrærivél eina í einu þar til þær eru orðnar að þykku kremi.

6

Hrærið þá kreminu varlega saman við súkkulaðið.

7

Deilið súkkulaðimúsinni á glösin.

8

Setjið rjóma yfir og Oreo mulning yfir allt.

MatreiðslaMatargerðMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 g Oreo kex
 3 dl rjómi
 1 tsk vanillusykur
Súkkulaðimús
 150 g dökkt súkkulaði
 3 dl rjómi
 3 msk flórsykur
 3 eggjarauður

Leiðbeiningar

1

Myljið Oreo kex í matvinnsluvél og takið smá frá til skrauts. Setjið í botninn á glösum/krukkum.

2

Þeytið allan rjómann 6 dl (3+3 dl) með vanillusykri. Skiptið jafnt í 2 skálar og kælið.

3

Gerið súkkulaðimúsina og bræðið súkkulaðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði.

4

Hrærið flórsykri saman við súkkulaði og hrærið stöðugt í á meðan.

5

Þeytið eggjarauðurnar í hrærivél eina í einu þar til þær eru orðnar að þykku kremi.

6

Hrærið þá kreminu varlega saman við súkkulaðið.

7

Deilið súkkulaðimúsinni á glösin.

8

Setjið rjóma yfir og Oreo mulning yfir allt.

Oreo súkkulaðimús

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.