fbpx

Mini Oreo tart

Litlar kökur með karamellu og súkkulaði fyllingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 300 g Oreo Original
 100 g brætt smjör
Karamellufylling
 1 poki Werther’s Original Cream Toffees 135 gr)
 ½ dl rjómi
Súkkulaðifylling
 160 g Rapunzel súkkulaði 70%
 1½ dl rjómi

Leiðbeiningar

Botn
1

Myljið Oreo fínt í matvinnsluvél og blandið smjörinu saman við

2

Þrýstið í lítil álform (nóg í 12 stk)

Karamellufylling
3

Bræðið karamellurnar í potti með rjómanum

4

Hellið yfir Oreo botninn

Súkkulaðifylling
5

Hitið rjómann að suðu

6

Hellið yfir smátt skorið súkkulaðið og hrærið saman

7

Hellið yfir karamelluna

8

Kælið í 2 klst

9

Takið úr forminu og berið fram með berjum, sáldrið flórsykri yfir með sigti

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 300 g Oreo Original
 100 g brætt smjör
Karamellufylling
 1 poki Werther’s Original Cream Toffees 135 gr)
 ½ dl rjómi
Súkkulaðifylling
 160 g Rapunzel súkkulaði 70%
 1½ dl rjómi

Leiðbeiningar

Botn
1

Myljið Oreo fínt í matvinnsluvél og blandið smjörinu saman við

2

Þrýstið í lítil álform (nóg í 12 stk)

Karamellufylling
3

Bræðið karamellurnar í potti með rjómanum

4

Hellið yfir Oreo botninn

Súkkulaðifylling
5

Hitið rjómann að suðu

6

Hellið yfir smátt skorið súkkulaðið og hrærið saman

7

Hellið yfir karamelluna

8

Kælið í 2 klst

9

Takið úr forminu og berið fram með berjum, sáldrið flórsykri yfir með sigti

Mini Oreo tart

Aðrar spennandi uppskriftir