fbpx

Oreo mini ostakaka

OREO ostakaka í muffinsformi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 150 g Oreo Original
 400 g Philadelphia rjómaostur
 1 dl sykur
 1 tsk vanilludropar
 ¼ tsk salt
 100 g sýrður rjómi
 2 stk egg

Leiðbeiningar

1

Rjómaostur geymdur við stofuhita þar til hann er mjúkur

2

Hitið ofninn í 130 gráður

3

Þeytið rjómaostinn

4

Bætið út í sykri og sýrðum rjóma

5

Bætið vanilludropum og salti út í og þeytið

6

Egg sett út í eitt í einu og þau þeytt saman við blönduna

7

Raðið Oreo í muffinsform og hellið blöndunni yfir

8

Myljið niður nokkrar Oreo og setjið á toppinn

9

Bakið í 20-25 mínútur við 130 gráður

10

Kælið áður en borið er fram

DeilaTístaVista

Hráefni

 150 g Oreo Original
 400 g Philadelphia rjómaostur
 1 dl sykur
 1 tsk vanilludropar
 ¼ tsk salt
 100 g sýrður rjómi
 2 stk egg

Leiðbeiningar

1

Rjómaostur geymdur við stofuhita þar til hann er mjúkur

2

Hitið ofninn í 130 gráður

3

Þeytið rjómaostinn

4

Bætið út í sykri og sýrðum rjóma

5

Bætið vanilludropum og salti út í og þeytið

6

Egg sett út í eitt í einu og þau þeytt saman við blönduna

7

Raðið Oreo í muffinsform og hellið blöndunni yfir

8

Myljið niður nokkrar Oreo og setjið á toppinn

9

Bakið í 20-25 mínútur við 130 gráður

10

Kælið áður en borið er fram

Oreo mini ostakaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…