DSC05009 (Large)
DSC05009 (Large)

BBQ kjúklingaspjót

  ,   

júní 13, 2018

Einföld kjúklingaspjót á grillið.

Hráefni

700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

1 dl Hunts BBQ sósa

Leiðbeiningar

1Hellið BBQ sósunni yfir kjúklingalærin og látið marinerast helst yfir nótt.

2Þræðið kjúklingalærin upp á spjót.

3Grillið í 10 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_8992-819x1024

Einföld grilluð pizza í steypujárns pönnu

Það er svo einfalt að grilla sér pizzu í steypujárns pönnu.

nautabraud

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

kjuklingalundir

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.