BBQ kjúklingaspjót

  ,   

júní 13, 2018

Einföld kjúklingaspjót á grillið.

Hráefni

700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

1 dl Hunts BBQ sósa

Leiðbeiningar

1Hellið BBQ sósunni yfir kjúklingalærin og látið marinerast helst yfir nótt.

2Þræðið kjúklingalærin upp á spjót.

3Grillið í 10 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory