BBQ kjúklingaspjót

  ,   

júní 13, 2018

Einföld kjúklingaspjót á grillið.

Hráefni

700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

1 dl Hunts BBQ sósa

Leiðbeiningar

1Hellið BBQ sósunni yfir kjúklingalærin og látið marinerast helst yfir nótt.

2Þræðið kjúklingalærin upp á spjót.

3Grillið í 10 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.