Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.
Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.
Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.
Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.
Einföld tegund að pizzu sem slær í gegn.
Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.
Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.
Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.
Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!