Tígrisrækjur í rauðu karrý er unaðsleg blanda af safaríku sjávarfangi og krydduðu karrý með djúpum og ilmandi tónum. Borið fram með fersku og stökku rauðkáls „coleslaw“ er rétturinn bæði litríkur og spennandi bragðveisla.
Tígrisrækjur í rauðu karrý er unaðsleg blanda af safaríku sjávarfangi og krydduðu karrý með djúpum og ilmandi tónum. Borið fram með fersku og stökku rauðkáls „coleslaw“ er rétturinn bæði litríkur og spennandi bragðveisla.
Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.
Bleikjuvefja sem kemur öllum á óvart, beint á grillið!
Einfaldur þorskréttur á grillið, hentar einnig vel í ofni.
Djúpsteiktar rækjur í majó dressingu.
Girnileg laxaspjót með asísku ívafi.
Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu tekur aðeins korter að útbúa!
Sælkerafiskur í raspi.
Ofureinföld bleikja með pestó og ristuðum furuhnetum