fbpx

Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g þorskhnakki
 1 egg
 1 dl spelt
 1 tsk taco explosion
 1 tsk cumin
 1 tsk cayenne pipar (má sleppa)
 1 1/2 tsk salt
 1 tsk pipar
 1-2 msk smjör til steikingar
 1 lime
 Tortillur
 Ólífuolía til steikingar
 Philadelphia rjómaostur
 1/4-1/2 hvítkál
 1/4-1/2 ferskt rauðkál
 Tabasco sósa eftir smekk
 Ferskt kóríander eftir smekk
Salsa
 2 tómatar
 2-3 msk rauðlaukur
 2 msk kóríander
 2 avókadó
 Safi úr 1/2 lime
 Salt og pipar
Limesósa
 1 dl Heinz majónes
 1 dl sýrður rjómi
 Safi úr 1-2 lime
 1/2 tsk limebörkur
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið hvítkál og rauðkál í ræmur, hrærið og setjið í skál.

2

Pískið egg í skál. Hrærið saman speltinu og kryddinu á disk. Skerið þorskinn í bita, veltið þeim upp úr egginu og síðan speltblöndunni.

3

Steikið fiskinn á pönnu upp úr smjöri. Skerið eitt lime í báta og dreifið þá yfir fiskinn þegar eldunin er hálfnuð.

4

Steikið tortillurnar upp úr smá olífuolíu þangað til að þær verða gylltar.

5

Smyrjið rjómaosti á tortillurnar, dreifið kálinu, tómatsalsanu og fiskinum yfir.

6

Toppið tacoið með limesósu og kóríander. Fyrir þá sem vilja hafa þetta örlítið sterkara þá er gott að bera þetta fram með tabasco sósu.

Salsa
7

Skerið tómata (hreinsið fræin úr), rauðlauk og avókadó í litla bita og hrærið saman við kóríander og safa úr lime. Saltið & piprið eftir smekk.

Limesósa
8

Hrærið saman majónesi og sýrðum rjóma ásamt rifnum lime berki, lime safa, salti og pipar.


Uppskrift frá Hildi Rut.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g þorskhnakki
 1 egg
 1 dl spelt
 1 tsk taco explosion
 1 tsk cumin
 1 tsk cayenne pipar (má sleppa)
 1 1/2 tsk salt
 1 tsk pipar
 1-2 msk smjör til steikingar
 1 lime
 Tortillur
 Ólífuolía til steikingar
 Philadelphia rjómaostur
 1/4-1/2 hvítkál
 1/4-1/2 ferskt rauðkál
 Tabasco sósa eftir smekk
 Ferskt kóríander eftir smekk
Salsa
 2 tómatar
 2-3 msk rauðlaukur
 2 msk kóríander
 2 avókadó
 Safi úr 1/2 lime
 Salt og pipar
Limesósa
 1 dl Heinz majónes
 1 dl sýrður rjómi
 Safi úr 1-2 lime
 1/2 tsk limebörkur
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið hvítkál og rauðkál í ræmur, hrærið og setjið í skál.

2

Pískið egg í skál. Hrærið saman speltinu og kryddinu á disk. Skerið þorskinn í bita, veltið þeim upp úr egginu og síðan speltblöndunni.

3

Steikið fiskinn á pönnu upp úr smjöri. Skerið eitt lime í báta og dreifið þá yfir fiskinn þegar eldunin er hálfnuð.

4

Steikið tortillurnar upp úr smá olífuolíu þangað til að þær verða gylltar.

5

Smyrjið rjómaosti á tortillurnar, dreifið kálinu, tómatsalsanu og fiskinum yfir.

6

Toppið tacoið með limesósu og kóríander. Fyrir þá sem vilja hafa þetta örlítið sterkara þá er gott að bera þetta fram með tabasco sósu.

Salsa
7

Skerið tómata (hreinsið fræin úr), rauðlauk og avókadó í litla bita og hrærið saman við kóríander og safa úr lime. Saltið & piprið eftir smekk.

Limesósa
8

Hrærið saman majónesi og sýrðum rjóma ásamt rifnum lime berki, lime safa, salti og pipar.

Fiskitacos með limesósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HumarsalatHér er á ferðinni undursamlegt og sumarlegt salat með grilluðum humri!