Hátíðleg Daim ísterta með heitri Toblerone súkkulaðisósu.

Hátíðleg Daim ísterta með heitri Toblerone súkkulaðisósu.
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju.
Við höfum nú oft rætt það að allt sem bakað er með höfrum er gott! Og það toppar fátt hafrabakstur með viðbættu súkkulaði. Þessir bitar eru algjörlega himneskir og ekki erfitt að útbúa þá.
Þessi kaka þarfnast smá undirbúnings en er svo mikið þess virði.
Sölt og sæt útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
Gómsæt og hátíðleg súkkulaðikaka með súkkulaði hjúp.
Dásamleg lífræn terta sem ekki þarf að baka.
Rosalega girnilega uppskrift af djúpsteiktu Oreo. Ekki skemmir að uppskriftin er vegan
Þessi kaka er tilbrigði við skúffukökur eins og við þekkjum þær nema hún er með dásamlegu kryddbragði og mýkri og blautari í sér. Þetta dásamlega rjómaosta krem er engu líkt!