fbpx

TUC kex toppað með rjómaosti, súkkulaði, bönunum og OREO

Sölt og sæt útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 TUC original kex
 Philadelphia original rjómaostur
 Nusica súkkulaðismjör
 Oreo crumbs
 Bananasneið frá Cobana

Leiðbeiningar

1

Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2

Setjið súkkulaðismjör og sneið af banana ofan á ostinn, Stráið muldu OREO yfir.

3

Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

DeilaTístaVista

Hráefni

 TUC original kex
 Philadelphia original rjómaostur
 Nusica súkkulaðismjör
 Oreo crumbs
 Bananasneið frá Cobana

Leiðbeiningar

1

Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2

Setjið súkkulaðismjör og sneið af banana ofan á ostinn, Stráið muldu OREO yfir.

3

Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.

TUC kex toppað með rjómaosti, súkkulaði, bönunum og OREO

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…