fbpx

TUC kex toppað með rjómaosti, súkkulaði, bönunum og OREO

Sölt og sæt útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 TUC original kex
 Philadelphia original rjómaostur
 Nusica súkkulaðismjör
 Oreo crumbs
 Bananasneið frá Cobana

Leiðbeiningar

1

Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2

Setjið súkkulaðismjör og sneið af banana ofan á ostinn, Stráið muldu OREO yfir.

3

Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

DeilaTístaVista

Hráefni

 TUC original kex
 Philadelphia original rjómaostur
 Nusica súkkulaðismjör
 Oreo crumbs
 Bananasneið frá Cobana

Leiðbeiningar

1

Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2

Setjið súkkulaðismjör og sneið af banana ofan á ostinn, Stráið muldu OREO yfir.

3

Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.

TUC kex toppað með rjómaosti, súkkulaði, bönunum og OREO

Aðrar spennandi uppskriftir