TUC kex toppað með rjómaosti, súkkulaði, bönunum og OREO

  ,   

nóvember 16, 2020

Sölt og sæt útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.

Hráefni

TUC original kex

Philadelphia original rjómaostur

Nusica súkkulaðismjör

Oreo crumbs

Bananasneið

Leiðbeiningar

1Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2Setjið súkkulaðismjör og sneið af banana ofan á ostinn, Stráið muldu OREO yfir.

3Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.

Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Þjóðhátíðardesertinn 2021

Mmmm þessi kaka var svoooo góð og fersk, það er líka mjög fljótlegt og einfalt að útbúa þessa dásemd!

Dumle Karamellubitar

Karamellukökubitar sem eru aðeins of djúsí, löðrandi í karamellu með smákökubita botni og þrenns konar súkkulaði, tilvalið í veislurnar.

Eplapanna á grillið

Girnilegt epla pæ í pönnu á grillið eða í ofninn, toppað með Dumle karamellum.