Einfalt og fljótlegt fyrir páskana

Einfalt og fljótlegt fyrir páskana
Það er eitthvað við Oreo sem erfitt er að standast. Það er eins og það verði einhvern veginn allt gott sem það er sett í hvort sem það er mjólkurhristingur, súkkulaðimús, ostakaka eða hvað. Þessi kaka er blaut í sér og kremið guðdómlegt. Hægt er að baka og frysta botnana með fyrirvara og hræra krem og skreyta deginum áður, kakan geymist vel í kæli svona kremhjúpuð.
Ómótstæðileg OREO ostakaka með Milka súkkulaði í fullkominni skammtastærð fyrir einn.
Einfaldur OREO ís sem öll fjölskyldan elskar.
Einfaldur eftirréttur sem tekur stutta stunda að gera, allt í eitt eldfast mót.
Girnilegt, einfalt og súper bragðgott!
Æðisleg vegan eplakaka með silkimjúkum Oatly rjóma.
Betri en allt súkkulaðikaka með Daim rjóma
Ostakaka með TUC kexi í glösum