fbpx

Heitur eplamulningur með hvítu súkkulaði

Einfaldur eftirréttur sem tekur stutta stunda að gera, allt í eitt eldfast mót.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 g múslí, stökkt
 2 græn epli, afhýdd og skorin í teninga
 1 banani frá Cobanaskorinn í sneiðar
 100 g Toblerone hvítt súkkulaði
 100 g Milka Daim súkkulaði
 1 msk kanill
 2 msk púðursykur
 100 g smjör

Leiðbeiningar

1

Blandið öllu saman og hellið í eldfast mót.

2

Bakið við 175°C í 30 mínútur.

3

Berið fram heitt með vanilluís eða rjóma.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 250 g múslí, stökkt
 2 græn epli, afhýdd og skorin í teninga
 1 banani frá Cobanaskorinn í sneiðar
 100 g Toblerone hvítt súkkulaði
 100 g Milka Daim súkkulaði
 1 msk kanill
 2 msk púðursykur
 100 g smjör

Leiðbeiningar

1

Blandið öllu saman og hellið í eldfast mót.

2

Bakið við 175°C í 30 mínútur.

3

Berið fram heitt með vanilluís eða rjóma.

Heitur eplamulningur með hvítu súkkulaði

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…