fbpx

Heitur eplamulningur með hvítu súkkulaði

Einfaldur eftirréttur sem tekur stutta stunda að gera, allt í eitt eldfast mót.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 g múslí, stökkt
 2 græn epli, afhýdd og skorin í teninga
 1 banani frá Cobanaskorinn í sneiðar
 100 g Toblerone hvítt súkkulaði
 100 g Milka Daim súkkulaði
 1 msk kanill
 2 msk púðursykur
 100 g smjör

Leiðbeiningar

1

Blandið öllu saman og hellið í eldfast mót.

2

Bakið við 175°C í 30 mínútur.

3

Berið fram heitt með vanilluís eða rjóma.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 250 g múslí, stökkt
 2 græn epli, afhýdd og skorin í teninga
 1 banani frá Cobanaskorinn í sneiðar
 100 g Toblerone hvítt súkkulaði
 100 g Milka Daim súkkulaði
 1 msk kanill
 2 msk púðursykur
 100 g smjör

Leiðbeiningar

1

Blandið öllu saman og hellið í eldfast mót.

2

Bakið við 175°C í 30 mínútur.

3

Berið fram heitt með vanilluís eða rjóma.

Heitur eplamulningur með hvítu súkkulaði

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…