Driscolls Páskakrans

  

mars 12, 2021

Einfalt og fljótlegt fyrir páskana

Hráefni

500 gr Driscolls Jarðarber

200 gr Driscolls Bláber

125 gr Driscolls Hindber

125 gr Driscolls Brómber

360 gr Toblerone

2 pakkar Cadbury fingers

2 pokar Cadbury mini Eggs

Leiðbeiningar

1Raðið Fingers kexi í hring á bökunarpappír

2Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði

3Smyrjið súkkulaði á Fingers kexið þannig að það festist saman

4Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á Fingers kexið

5Saxið súkkulaði í bita og dreifið á berin

6Kælið áður en borið er fram

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Marengs í krukku með Dumle

Ofureinfaldur eftirréttur sem auðvelt er að græja með stuttum fyrirvara

Ostaka í krukku með kókös- og möndlusmjöri og haframulningi

Ostakaka með möndlusmjöri, haframulningi og ferskum berjum sem er aðeins í hollari kantinum

Sykurlaus lakkrís ís

Lakkrís ísinn sem slær öll met! Einfaldur en afar ljúfengur.
Heita súkkulaði og lakkríssósan er himneskt útá hvaða ís sem er!