fbpx

Driscolls Páskakrans

Einfalt og fljótlegt fyrir páskana

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 gr Driscolls Jarðarber
 200 gr Driscolls Bláber
 125 gr Driscolls Hindber
 125 gr Driscolls Brómber
 360 gr Toblerone
 2 pakkar Cadbury fingers
 2 pokar Cadbury mini Eggs

Leiðbeiningar

1

Raðið Fingers kexi í hring á bökunarpappír

2

Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði

3

Smyrjið súkkulaði á Fingers kexið þannig að það festist saman

4

Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á Fingers kexið

5

Saxið súkkulaði í bita og dreifið á berin

6

Kælið áður en borið er fram

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 gr Driscolls Jarðarber
 200 gr Driscolls Bláber
 125 gr Driscolls Hindber
 125 gr Driscolls Brómber
 360 gr Toblerone
 2 pakkar Cadbury fingers
 2 pokar Cadbury mini Eggs

Leiðbeiningar

1

Raðið Fingers kexi í hring á bökunarpappír

2

Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði

3

Smyrjið súkkulaði á Fingers kexið þannig að það festist saman

4

Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á Fingers kexið

5

Saxið súkkulaði í bita og dreifið á berin

6

Kælið áður en borið er fram

Driscolls Páskakrans

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.