fbpx

Driscolls Páskakrans

Einfalt og fljótlegt fyrir páskana

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 gr Driscolls Jarðarber
 200 gr Driscolls Bláber
 125 gr Driscolls Hindber
 125 gr Driscolls Brómber
 360 gr Toblerone
 2 pakkar Cadbury fingers
 2 pokar Cadbury mini Eggs

Leiðbeiningar

1

Raðið Fingers kexi í hring á bökunarpappír

2

Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði

3

Smyrjið súkkulaði á Fingers kexið þannig að það festist saman

4

Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á Fingers kexið

5

Saxið súkkulaði í bita og dreifið á berin

6

Kælið áður en borið er fram

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 gr Driscolls Jarðarber
 200 gr Driscolls Bláber
 125 gr Driscolls Hindber
 125 gr Driscolls Brómber
 360 gr Toblerone
 2 pakkar Cadbury fingers
 2 pokar Cadbury mini Eggs

Leiðbeiningar

1

Raðið Fingers kexi í hring á bökunarpappír

2

Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði

3

Smyrjið súkkulaði á Fingers kexið þannig að það festist saman

4

Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á Fingers kexið

5

Saxið súkkulaði í bita og dreifið á berin

6

Kælið áður en borið er fram

Driscolls Páskakrans

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…