Driscolls Páskakrans

Einfalt og fljótlegt fyrir páskana

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 500 gr Driscolls Jarðarber
 200 gr Driscolls Bláber
 125 gr Driscolls Hindber
 125 gr Driscolls Brómber
 360 gr Toblerone
 2 pakkar Cadbury fingers
 2 pokar Cadbury mini Eggs

Leiðbeiningar

1

Raðið Fingers kexi í hring á bökunarpappír

2

Bræðið Toblerone súkkulaði í vatnsbaði

3

Smyrjið súkkulaði á Fingers kexið þannig að það festist saman

4

Dýfið berjum í súkkulaði og raðið á Fingers kexið

5

Saxið súkkulaði í bita og dreifið á berin

6

Kælið áður en borið er fram

SharePostSave

Hráefni

 500 gr Driscolls Jarðarber
 200 gr Driscolls Bláber
 125 gr Driscolls Hindber
 125 gr Driscolls Brómber
 360 gr Toblerone
 2 pakkar Cadbury fingers
 2 pokar Cadbury mini Eggs
Driscolls Páskakrans

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…