fbpx

Ritz kex með Milka góðgæti

Girnilegt, einfalt og súper bragðgott!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Ritz kex
 1 plata Milka súkkulaði að eigin vali (ég notaði Toffee Creme)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°c.

2

Raðið ritz kexum á bökunarplötu.

3

Raðið Milka súkkulaðibitum að eigin vali ofan á kexin. Ég notaði Toffee Creme sem kemur mjög vel út, karamellan bráðnaði vel og gerði smá auka touch.

4

Sett inn í ofn á 180 gráðum í 5 mínútur eða þar til súkkulaðið er orðið mjúkt, en ekki bráðnað.

5

Svo er platan tekin út og annað kex sett strax ofaná.

6

Mæli með að láta kólna og borða þegar súkkulaðið og karamellan hefur harnað aðeins.


Uppskrift frá Emblu Wigum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Ritz kex
 1 plata Milka súkkulaði að eigin vali (ég notaði Toffee Creme)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°c.

2

Raðið ritz kexum á bökunarplötu.

3

Raðið Milka súkkulaðibitum að eigin vali ofan á kexin. Ég notaði Toffee Creme sem kemur mjög vel út, karamellan bráðnaði vel og gerði smá auka touch.

4

Sett inn í ofn á 180 gráðum í 5 mínútur eða þar til súkkulaðið er orðið mjúkt, en ekki bráðnað.

5

Svo er platan tekin út og annað kex sett strax ofaná.

6

Mæli með að láta kólna og borða þegar súkkulaðið og karamellan hefur harnað aðeins.

Ritz kex með Milka góðgæti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…