fbpx

Ritz kex með Milka góðgæti

Girnilegt, einfalt og súper bragðgott!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Ritz kex
 1 plata Milka súkkulaði að eigin vali (ég notaði Toffee Creme)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°c.

2

Raðið ritz kexum á bökunarplötu.

3

Raðið Milka súkkulaðibitum að eigin vali ofan á kexin. Ég notaði Toffee Creme sem kemur mjög vel út, karamellan bráðnaði vel og gerði smá auka touch.

4

Sett inn í ofn á 180 gráðum í 5 mínútur eða þar til súkkulaðið er orðið mjúkt, en ekki bráðnað.

5

Svo er platan tekin út og annað kex sett strax ofaná.

6

Mæli með að láta kólna og borða þegar súkkulaðið og karamellan hefur harnað aðeins.


Uppskrift frá Emblu Wigum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Ritz kex
 1 plata Milka súkkulaði að eigin vali (ég notaði Toffee Creme)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°c.

2

Raðið ritz kexum á bökunarplötu.

3

Raðið Milka súkkulaðibitum að eigin vali ofan á kexin. Ég notaði Toffee Creme sem kemur mjög vel út, karamellan bráðnaði vel og gerði smá auka touch.

4

Sett inn í ofn á 180 gráðum í 5 mínútur eða þar til súkkulaðið er orðið mjúkt, en ekki bráðnað.

5

Svo er platan tekin út og annað kex sett strax ofaná.

6

Mæli með að láta kólna og borða þegar súkkulaðið og karamellan hefur harnað aðeins.

Ritz kex með Milka góðgæti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…