Grilluð kartafla með Philadelphia rjómaosti

  , , ,   

júlí 11, 2016

Djúsí kartafla fyllt með beikoni og Philadelphia.

  • Fyrir: 3

Hráefni

3 stk grillkartöflur

Álpappír

200 gr Philadelphia með kryddjurtum

8 sneiðar beikon

100 gr klettasalat

1 msk Filippo Berio Extra virgin ólífuolía

1 dl rifinn parmesanostur

1 dl Croustisalad brauðteningar

Leiðbeiningar

1Setið álpappír utan um bökunarkartöflurnar og bakið í 50-60 mín á grillinu, snúið reglulega.

2Eldið beikonið, saxið fínt og blandið við rjómaostinn.

3Opnið kartöfluna og bætið rjómaostinum í kartöfluna, rífið parmsan ost yfir og grillið í 5-10 mínútur eða þar til osturinn kraumar.

4Berið fram með salati og Croustisalad brauðteningum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ferskir maískólfar með rjómaostablöndu

Sumarlegt, gott og passar sérlega vel með grillmatnum.

Spicy Tófú spjót

Hér kemur æðisleg grill uppskrift, Tófú spjót og sósa með.