Bragðmikill og einfaldur grænmetisréttur borinn fram með naan brauði.

Bragðmikill og einfaldur grænmetisréttur borinn fram með naan brauði.
Hér er á ferðinni afar bragðmilt en í senn bragðgott Korma sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna.
Dásamlega bragðgóður og einfaldur réttur sem rífur aðeins í.
Dásamlega kremuð og bragðgóð uppskrift að kókos dahl, þar sem rauðar linsur, ilmríkar kryddjurtir og mjúk kókosmjólk sameinast í fullkomnu jafnvægi. Með ferskum kóríander og kreistum sítrónusafa er þessi réttur bæði hlýjandi og ljúffengur fyrir sálina.
Þetta er mun auðveldara að gera en ykkur grunar og tekur ekki nema um hálftíma í allt. Svo er orlýdeigið algjör leynisuppskrift sem notuð er á asískum veitingastöðum.
Ómótstæðilegt Lamb Madras með spínati, blómkáli og tómötum
Hér er á ferðinni stórkostlegur og silkimjúkur Ris a la mande grautur.
Indverskt tófú frá grunni.
Vefjur eða Burrito þurfa ekki alltaf að innihalda hakk eða kjúkling. Hér höfum við marineraða bleikju í sterkum kryddlegi sem gerir þennan Burrito svo góðan.