Þennan rétt hef ég eldað í mörgum veislum og er alltaf beðin um uppskriftina. Hér er hún loksins komin – einn besti forréttur/smáréttur allra tíma.

Þennan rétt hef ég eldað í mörgum veislum og er alltaf beðin um uppskriftina. Hér er hún loksins komin – einn besti forréttur/smáréttur allra tíma.
Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.
Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.
Hér kemur þessi fræga kaka sem allir elska í unaðslegum haust klæðum.
Kremið er svo eitthvað allt annað gott. Það er ofur mjúkt og loftmikið, alls ekki væmið heldur kröftugt og bara alveg hrikalega gott verð ég að segja þar sem mig vantar enn og aftur betri lýsingarorð til að lýsa því.
Syndsamlega gott súkkulaðikrem með rjómaosti og kaffi.
Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!
Túnfisksalat eftir Lindu Ben.
Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum.