fbpx

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Salsasósa:
 4 stk tómatar
 1 stk laukur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 stk límóna- safinn
 10-15 sneiðar jalapeno
 4 stk hvítlauksrif
 1 búnt kóríander, ferskt
Kjötbollur:
 1 kg nautahakk
 ½ kg grísahakk
 1 pakki Ritz kex, mulið
 3 egg
 2 msk Oscar grænmetiskraftur
 2 msk Blue Dragon Chilli paste chilimauk
 Tabasco ® sósa eftir smekk
 Salt og pipar
Samsetning og meðlæti:
 400 g Philadelphia rjómaostur
 300 g rifinn ostur
 Mission tortillur með grillrönd

Leiðbeiningar

Salsasósa:
1

Skerið tómata og lauk gróft og steikið upp úr olíu á pönnu.

2

Setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum og blandið vel saman.

Kjötbollur:
3

Hrærið öllu saman og mótið litlar bollur.

4

Bakið við 180°C gráður í 8 - 10 mínútur.

Samsetning og meðlæti:
5

Setjið í eldfast mót í eftirfarandi röð og endurtakið þrisvar:

6

Rjómaostur, salsasósa, kjötbollur og rifinn ostur.

7

Bakið í 15 mínútur við 180°C eða þar til osturinn er orðinn vel gylltur.

8

Skerið tortillurnar í 4 hluta og berið fram með kjötbollunum ásamt límónum, jalapeno og kóríander.

DeilaTístaVista

Hráefni

Salsasósa:
 4 stk tómatar
 1 stk laukur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 stk límóna- safinn
 10-15 sneiðar jalapeno
 4 stk hvítlauksrif
 1 búnt kóríander, ferskt
Kjötbollur:
 1 kg nautahakk
 ½ kg grísahakk
 1 pakki Ritz kex, mulið
 3 egg
 2 msk Oscar grænmetiskraftur
 2 msk Blue Dragon Chilli paste chilimauk
 Tabasco ® sósa eftir smekk
 Salt og pipar
Samsetning og meðlæti:
 400 g Philadelphia rjómaostur
 300 g rifinn ostur
 Mission tortillur með grillrönd

Leiðbeiningar

Salsasósa:
1

Skerið tómata og lauk gróft og steikið upp úr olíu á pönnu.

2

Setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum og blandið vel saman.

Kjötbollur:
3

Hrærið öllu saman og mótið litlar bollur.

4

Bakið við 180°C gráður í 8 - 10 mínútur.

Samsetning og meðlæti:
5

Setjið í eldfast mót í eftirfarandi röð og endurtakið þrisvar:

6

Rjómaostur, salsasósa, kjötbollur og rifinn ostur.

7

Bakið í 15 mínútur við 180°C eða þar til osturinn er orðinn vel gylltur.

8

Skerið tortillurnar í 4 hluta og berið fram með kjötbollunum ásamt límónum, jalapeno og kóríander.

Kjötbollur Nachos Style

Aðrar spennandi uppskriftir