Fljótlegt og einfalt Vegan rjómapasta með pestó

Fljótlegt og einfalt Vegan rjómapasta með pestó
Hvað er betra en dúnmjúkur nýbakaður kanilsnúður rjúkandi heitur beint úr ofninum ? Jú rjúkandi hollur heitur kanilsnúður.
Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.
Bragðmikil grænmetisréttur þar sem Tikka Masala paste-ið tekur tófúið á annað level og Oatly sér um að gera sósuna dásamlega kremaða! Fullkomið jafnvægi milli krydds og mýktar gerir þennan rétt ómótstæðilegan fyrir alla tófúaðdáendur.
Bananaís á priki… algjört millimál í sparibúning!
Þessir ostaköku kleinuhringir eru þeir mýkstu sem ég hef smakkað! Áferðin á ostakökunni sjálfri er eins og silki og eitt af því sem þegar þú hefur smakkað þá er ekki möguleiki á að hætta að borða.
Hún er vegan og lífræn og hentar vel þeim sem eru með einhvers konar óþol. Ég mauka hana með töfrasprota en það er óþarfi ef hann er ekki til á heimilinu.
Það skemmtilega vill svo til að þeir eru lífrænir og vegan og henta því einnig sérlega vel þeim sem hafa mjólkur- og eggjaofnæmi.
Oatly perludipp með snakkinu