Vegan rjómaostadífa með trönuberjum og pekanhnetum. Frábært með Ritz kexinu.

Vegan rjómaostadífa með trönuberjum og pekanhnetum. Frábært með Ritz kexinu.
Stundum þurfa góðar kökur bara alls ekki að vera flóknar né tímafrekar í gerð. Fólk er að koma í kaffi og þig langar kannski að vippa einhverju fram á mettíma? Þessi er án dýraafurða og hentar því vel þeim sem eru vegan eða óþol fyrir eggjum eða mjólk.
Dalgona iskaffi er það allra heitasta á internetinu um þessar mundir en það er ótrúlega einfalt að græja, tekur enga stund og er alveg ótrúlega gott.
Vegan heilhveitimúffur með bönunum og valhnetum
Einfaldar og góðar ostaslaufur sem slá alltaf í gegn.
Þessi hjónabandssæla er hinsvegar aðeins öðruvísi en þessi hefðbundna en fer þó ekkert allt of langt frá henni. Döðlur passa fullkomlega með höfrunum og satt best að segja fattar enginn að þessi dásemd er vegan.
Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.
Algjört gúrm, sýrður rjómi, hnetur, ber og döðlusíróp.
Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.