Hér kemur dásamlegur kjúklingaréttur sem var tilbúinn á 20 mínútum svo það er ekki lengur afsökun fyrir því að prófa ekki að skella í indverskt!

Hér kemur dásamlegur kjúklingaréttur sem var tilbúinn á 20 mínútum svo það er ekki lengur afsökun fyrir því að prófa ekki að skella í indverskt!
Bragðmikill og einfaldur grænmetisréttur borinn fram með naan brauði.
Ómótstæðilegt Lamb Madras með spínati, blómkáli og tómötum
Ó hvað ég gæti lifað á indverskum mat! Um daginn langaði mig svo hrikalega í almennilega indverska veislu. Með naan brauðum, pappadums, mangó chutney og öllu.
Ég ákvað að prófa Korma sósuna frá Pataks og ég svo sannarlega mælt með henni. Í grunninn er hún mild og mjög bragðgóð en ef maður vill aðeins meiri hita er hægt að bæta við smá chili til dæmis.
Til þess að gera aðeins meiri stemningu finnst mér mjög gott að steikja pappadums með og það er miklu auðveldara en það gæti virst í fyrstu. Mæli með því að þið prófið það með.
Þetta er skemmtileg blanda af hráefnum og almáttugur hvað þetta fór allt vel saman!
Tandoori kjúklingur er alltaf góð hugmynd!
Heill kjúklingur í indverskri korma marineringu.
Indverskar pizzur á naan brauði með kjúkling.
Einfaldur indverskur kjúklingaréttur með hrísgrjónum og naanbrauði.