Kormakjúklingur

    

október 1, 2019

Heill kjúklingur í indverskri korma marineringu.

  • Undirbúningur: 30 mín
  • Eldun: 1 klst
  • 30 mín

    1 klst

    1 klst 30 mín

  • Fyrir: 3-4

Hráefni

1 stk heill kjúklingur

1 krukka Patak‘s korma sósa

1 stk sæt kartafla

1 stk rauðlaukur

1 stk blómkálshaus

2 msk Filippo Berio ólífuolía

Salt og pipar

Meðlæti:

Sítrónur

Ferskt kóríander

Tilda hrísgrjón

Patak's naan brauð

Leiðbeiningar

1Kljúfið kjúklinginn, skerið hryggstykkið frá og leggið kjúklingabitana flata í eldfast mót.

2Skerið grænmeti í grófa bita og raðið í mótið.

3Hellið olíunni yfir og kryddið með salti og pipar.

4Hellið kormasósunni yfir.

5Eldið í ofni við 200°C í 1 klst eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

6Berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingur í hunangs- og sinnepsmarineringu

Bragðgóður einfaldur kjúklingaréttur með hunangs- og sinnepsmarineringu.

Kjúklinganaggar sem krakkarnir elska

Stökkir kjúklinganaggar.

Tikka Masala fiðrilda kjúklingur

Þvílíki lúxusinn sem það er að geta gripið í tilbúnar sósur og kryddmauk og henda í gúrm indverskan sem eldar sig eiginlega bara sjálfur!