fbpx

Kormakjúklingur

Heill kjúklingur í indverskri korma marineringu.

Magn3 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk heill kjúklingur
 1 krukka Patak‘s korma sósa
 1 stk sæt kartafla
 1 stk rauðlaukur
 1 stk blómkálshaus
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Salt og pipareftir smekk
Meðlæti:
 Sítrónur
 Ferskt kóríander
 Tilda hrísgrjón
 Patak's naan brauð

Leiðbeiningar

1

Kljúfið kjúklinginn, skerið hryggstykkið frá og leggið kjúklingabitana flata í eldfast mót.

2

Skerið grænmeti í grófa bita og raðið í mótið.

3

Hellið olíunni yfir og kryddið með salti og pipar.

4

Hellið kormasósunni yfir.

5

Eldið í ofni við 200°C í 1 klst eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

6

Berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk heill kjúklingur
 1 krukka Patak‘s korma sósa
 1 stk sæt kartafla
 1 stk rauðlaukur
 1 stk blómkálshaus
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Salt og pipareftir smekk
Meðlæti:
 Sítrónur
 Ferskt kóríander
 Tilda hrísgrjón
 Patak's naan brauð

Leiðbeiningar

1

Kljúfið kjúklinginn, skerið hryggstykkið frá og leggið kjúklingabitana flata í eldfast mót.

2

Skerið grænmeti í grófa bita og raðið í mótið.

3

Hellið olíunni yfir og kryddið með salti og pipar.

4

Hellið kormasósunni yfir.

5

Eldið í ofni við 200°C í 1 klst eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

6

Berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði.

Kormakjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir