Kormakjúklingur

    

október 1, 2019

Heill kjúklingur í indverskri korma marineringu.

  • Undirbúningur: 30 mín
  • Eldun: 1 klst
  • 30 mín

    1 klst

    1 klst 30 mín

  • Fyrir: 3-4

Hráefni

1 stk heill kjúklingur

1 krukka Patak‘s korma sósa

1 stk sæt kartafla

1 stk rauðlaukur

1 stk blómkálshaus

2 msk Filippo Berio ólífuolía

Salt og pipar

Meðlæti:

Sítrónur

Ferskt kóríander

Tilda hrísgrjón

Patak's naan brauð

Leiðbeiningar

1Kljúfið kjúklinginn, skerið hryggstykkið frá og leggið kjúklingabitana flata í eldfast mót.

2Skerið grænmeti í grófa bita og raðið í mótið.

3Hellið olíunni yfir og kryddið með salti og pipar.

4Hellið kormasósunni yfir.

5Eldið í ofni við 200°C í 1 klst eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

6Berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum & estragon

Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!

Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu

Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.

Tagliatelline með sveppum & kjúkling

Einföld og bragðgóð uppskrift, svona pasta réttur sem öllum finnst góður burt séð frá aldri. Ég hvet ykkur til að prófa.