Litlar pavlovur með súkkulaði- og kaffirjóma.
Litlar pavlovur með súkkulaði- og kaffirjóma.
Jóla súkkulaðikaka með kaffikremi.
Nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk, já það er sko alveg hægt að borða nokkrar, kannski meira að segja svolítið margar þannig, hahaha!
Óhefðbundnar sörur en ó-svo-dásamlegar!
Ómótstæðileg Toblerone ostakaka með OREO mulningi.
Þessi kaka þarfnast smá undirbúnings en er svo mikið þess virði.
Gómsæt og hátíðleg súkkulaðikaka með súkkulaði hjúp.
Er ekki tilvalið að gera sér dagamun og skella í eina OREO hrekkjavökuköku.
Oreo súkkulaðikaka er skemmtilegur snúningur á klassísku súkkulaðikökuna. Oreo crumbs hafa verið bætt í bæði kökuna sjálfa og kremið sem kemur með stökkan eiginleika í hvoru tveggja og gott bragð.