Hátíðleg ísterta fyrir sanna sælkera.

Hátíðleg ísterta fyrir sanna sælkera.
Jóla súkkulaðikaka með kaffikremi.
Nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk, já það er sko alveg hægt að borða nokkrar, kannski meira að segja svolítið margar þannig, hahaha!
Óhefðbundnar sörur en ó-svo-dásamlegar!
Ómótstæðileg Toblerone ostakaka með OREO mulningi.
Hátíðleg Daim ísterta með heitri Toblerone súkkulaðisósu.
Nú er kuldaboli aldeilis farinn að bíta í kinnarnar. Hvað er betra en að koma inn úr kuldanum og skella beint í rjúkandi heitt súkkulaði? Fátt ef þú spyrð mig og það er alls ekki verra ef það er myntusúkkulaði! Þetta heita súkkulaði er alveg ótrúlega einfalt og inniheldur einungis 3 innihaldsefni.
Oreo fylling, með Milka súkkulaðikjarna og muldu Daim utan um……úff sko útkoman er truffluð.
Æðislegar hugmyndir af skemmtilegum OREO skreytingum. Það er svo gaman að leika með OREO kexið.