Þetta er sjúklega gott, einfalt og svo skemmir ekki fyrir að þetta er klárlega máltíð í hollari kantinum.

Þetta er sjúklega gott, einfalt og svo skemmir ekki fyrir að þetta er klárlega máltíð í hollari kantinum.
Hér er á ferðinni alveg ótrúlega einfaldur og fljótlegur réttur. Hentar vel sem forréttur eða léttur kvöldverður.
Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Það er svo hrikalega auðvelt og einfalt að græja sér bragðgóða asíska rétti. Ég hef sagt það áður hér en mitt allra mesta uppáhald eru dumplings eða gyoza eins og það er líka kallað.
Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.
Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.
Það er fátt betra en heit og bragðmikil núðlusúpa, svo ég tali nú ekki um ef hún er toppuð með bragðgóðum dumplings.
Núðlur með steiktum rækju dumplings.
Himneskir vegan dumplings með brokkolí og hýðishrísgrjónum