fbpx

Litríkt salat með dumplings og japanskri dressingu

Hér er á ferðinni alveg ótrúlega einfaldur og fljótlegur réttur. Hentar vel sem forréttur eða léttur kvöldverður.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Itsu dumplings með kjúklingi
 Salat að eigin vali, ég notaði blandað blaðsalat
 Rauð paprika skorin í strimla
 Gulrætur skornar í julienne strimla
 Rauðlaukur skorinn í strimla
 Fersk bláber eftir smekk
Japönsk dressing
 3 msk sojasósa
 1 msk hrísgrjónaedik, ég notaði frá Blue dragon
 1 tsk sesamolía
 örlítið af chili dufti
 1/2 tsk engiferduft

Leiðbeiningar

1

Steikið dumplings eftir uppskrift á pakka.

2

Raðið saman salatinu.

Japönsk dressing
3

Blandið öllu saman í skál og hellið yfir salatið rétt áður en það er borið fram


Uppskrift frá Völlu á GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Itsu dumplings með kjúklingi
 Salat að eigin vali, ég notaði blandað blaðsalat
 Rauð paprika skorin í strimla
 Gulrætur skornar í julienne strimla
 Rauðlaukur skorinn í strimla
 Fersk bláber eftir smekk
Japönsk dressing
 3 msk sojasósa
 1 msk hrísgrjónaedik, ég notaði frá Blue dragon
 1 tsk sesamolía
 örlítið af chili dufti
 1/2 tsk engiferduft

Leiðbeiningar

1

Steikið dumplings eftir uppskrift á pakka.

2

Raðið saman salatinu.

Japönsk dressing
3

Blandið öllu saman í skál og hellið yfir salatið rétt áður en það er borið fram

Litríkt salat með dumplings og japanskri dressingu

Aðrar spennandi uppskriftir