Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

  ,   

apríl 8, 2020

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Hráefni

1 poki Itsu Classic Prawn Gyoza, rækjufyllt smáhorn

3 stk Filippo Berio ólífuolía

3 hreiður Blue Dragon eggjanúðlur, soðnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka

1 krukka Blue Dragon Satay sósa

salt og pipar

hnetur, saxaðar

límóna

kóríander, saxað

chili, saxað

vorlaukur

Leiðbeiningar

1Steikið hornin upp úr ólífuolíu á pönnu.

2Setjið þau í skál og leggið til hliðar.

3Steikið soðnu núðlurnar og hellið satay sósunni saman við.

4Kryddið með salti og pipar.

5Setjið núðlurnar á fat og raðið hornunum á það.

6Stráið yfir kóríander, hnetum, chili og vorlauk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Djúpsteiktar rækjur með grjónum og súrsætri sósu

Þetta er mun auðveldara að gera en ykkur grunar og tekur ekki nema um hálftíma í allt. Svo er orlýdeigið algjör leynisuppskrift sem notuð er á asískum veitingastöðum.

Bleikja með Philadelphia rjómaosti og Eat Real krönsi

Einföld bleikja með rjómaosti og krösti, bakað í ofni.

Alfredo pasta með tígrisrækjum og rjómaosti

Tígrisrækjur og penne pasta í ljúffengri Alfredo sósu er afar gómsæt blanda og passar sérlega vel að sötra ískalt hvítvín með.