Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

  ,   

apríl 8, 2020

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Hráefni

1 poki Itsu Classic Prawn Gyoza, rækjufyllt smáhorn

3 stk Filippo Berio ólífuolía

3 hreiður Blue Dragon eggjanúðlur, soðnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka

1 krukka Blue Dragon Satay sósa

salt og pipar

hnetur, saxaðar

límóna

kóríander, saxað

chili, saxað

vorlaukur

Leiðbeiningar

1Steikið hornin upp úr ólífuolíu á pönnu.

2Setjið þau í skál og leggið til hliðar.

3Steikið soðnu núðlurnar og hellið satay sósunni saman við.

4Kryddið með salti og pipar.

5Setjið núðlurnar á fat og raðið hornunum á það.

6Stráið yfir kóríander, hnetum, chili og vorlauk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kókos fiskisúpa

Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.

Humarpasta frá Himnaríki

Er hægt að biðja um eitthvað meira en sveppi, beikon, hvítlauk, humar og svo allt löðrandi í parmesan rjómasoði ?

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu tekur aðeins korter að útbúa!