Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

  ,   

apríl 8, 2020

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Hráefni

1 poki Itsu Classic Prawn Gyoza, rækjufyllt smáhorn

3 stk Filippo Berio ólífuolía

3 hreiður Blue Dragon eggjanúðlur, soðnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka

1 krukka Blue Dragon Satay sósa

salt og pipar

hnetur, saxaðar

límóna

kóríander, saxað

chili, saxað

vorlaukur

Leiðbeiningar

1Steikið hornin upp úr ólífuolíu á pönnu.

2Setjið þau í skál og leggið til hliðar.

3Steikið soðnu núðlurnar og hellið satay sósunni saman við.

4Kryddið með salti og pipar.

5Setjið núðlurnar á fat og raðið hornunum á það.

6Stráið yfir kóríander, hnetum, chili og vorlauk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Partýréttur á grillið

Þetta er skemmtileg blanda af hráefnum og almáttugur hvað þetta fór allt vel saman!

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!

Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.