Aðrar spennandi uppskriftir
Djúpsteiktar rækjur með grjónum og súrsætri sósu
Þetta er mun auðveldara að gera en ykkur grunar og tekur ekki nema um hálftíma í allt. Svo er orlýdeigið algjör leynisuppskrift sem notuð er á asískum veitingastöðum.
Bleikja með Philadelphia rjómaosti og Eat Real krönsi
Einföld bleikja með rjómaosti og krösti, bakað í ofni.
Alfredo pasta með tígrisrækjum og rjómaosti
Tígrisrækjur og penne pasta í ljúffengri Alfredo sósu er afar gómsæt blanda og passar sérlega vel að sötra ískalt hvítvín með.