fbpx

Himneskir vegan dumplings með brokkolí og hýðishrísgrjónum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Itsu grænmetis dumplings
 1 hvítlauksgeiri saxaður
 250g brokkoli í bitum
 1 gulrót skorin í mjóa strimla (julienne)
 1/2 paprika rauð í mjóum strimlum
 Soðin hýðisgrísgrjón ef vill
 1 msk sesamolía
 2 msk hrísgrjónaedik, ég notaði frá Blue dragon
 5 msk sojasósa, ég notaði frá Blue dragon
 1 msk maizenamjöl
 1/2 rautt chili í sneiðum

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að rista kasjúhneturnar á þurri pönnu og setjið til hliðar.

2

Skerið grænmeti og saxið hvítlaukinn smátt.

3

Setjið papriku og gulrótarstrimlana saman við og steikið í stutta stund

4

Hitið sesamolíu á pönnu og steikið hvítlaukinn í 1 mín, setjið þá brokkolíið saman við og steikið áfram í 3 mín

5

Hrærið upp í sósunni og hellið út á pönnuna og steikið áfram í smástund

6

Ef þið eigið auka pönnu þá er gott að setja 2 msk af olíu á pönnuna og steikja dumplings koddana þar til þeir verða gylltir, ef ekki þá getið þið tekið grænmetið af pönnunni og geymt í skál á meðan þið steikið koddana.

7

Mér finnst gott að nota afgangshrísgrjón en þeim má líka sleppa ef vill.

8

Setjið hrísgrjón á disk ásamt grænmeti og raðið dumplings í kring. Toppið með chili sneiðum og kasjúhnetunum.


Uppskrift frá Völlu hjá GRGS.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Itsu grænmetis dumplings
 1 hvítlauksgeiri saxaður
 250g brokkoli í bitum
 1 gulrót skorin í mjóa strimla (julienne)
 1/2 paprika rauð í mjóum strimlum
 Soðin hýðisgrísgrjón ef vill
 1 msk sesamolía
 2 msk hrísgrjónaedik, ég notaði frá Blue dragon
 5 msk sojasósa, ég notaði frá Blue dragon
 1 msk maizenamjöl
 1/2 rautt chili í sneiðum

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að rista kasjúhneturnar á þurri pönnu og setjið til hliðar.

2

Skerið grænmeti og saxið hvítlaukinn smátt.

3

Setjið papriku og gulrótarstrimlana saman við og steikið í stutta stund

4

Hitið sesamolíu á pönnu og steikið hvítlaukinn í 1 mín, setjið þá brokkolíið saman við og steikið áfram í 3 mín

5

Hrærið upp í sósunni og hellið út á pönnuna og steikið áfram í smástund

6

Ef þið eigið auka pönnu þá er gott að setja 2 msk af olíu á pönnuna og steikja dumplings koddana þar til þeir verða gylltir, ef ekki þá getið þið tekið grænmetið af pönnunni og geymt í skál á meðan þið steikið koddana.

7

Mér finnst gott að nota afgangshrísgrjón en þeim má líka sleppa ef vill.

8

Setjið hrísgrjón á disk ásamt grænmeti og raðið dumplings í kring. Toppið með chili sneiðum og kasjúhnetunum.

Himneskir vegan dumplings með brokkolí og hýðishrísgrjónum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.