fbpx

Dumplings og asískt gúrkusalat

Þetta er sjúklega gott, einfalt og svo skemmir ekki fyrir að þetta er klárlega máltíð í hollari kantinum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Asískt gúrkusalat
 ¾ stk agúrka
 ½ stk rauðlaukur
 25 ml hvítvínsedik
 25 ml soyasósa
 2 tsk Blue Dragon Sesamolía
 1 tsk rifið engifer
 sesamfræ
Dumplings
 1 stk poki Itsu grænmetis smáhorn (dumplings)
 Ólífuolía til steikingar
 Vorlaukur

Leiðbeiningar

Asískt gúrkusalat
1

Skerið agúrku í þunnar sneiðar ásamt rauðlauk.

2

Blandið hvítvínsediki, soyasósu, sesamolíu og rifnu engiferi saman og hellið yfir grænmetið.

3

Blandið vel saman, setjið í skál og toppið með sesamfræjum.

Dumplings
4

Steikið smáhornin upp úr ólífuolíu á pönnu við miðlungsháan hita í 6-8 mínútur.

5

Snúið þeim reglulega og takið af pönnunni þegar þau fara aðeins að gyllast.

6

Berið fram með sósunni sem fylgir í pokanum og asísku gúrkusalati, stráið smá vorlauk yfir líka sé þess óskað.


DeilaTístaVista

Hráefni

Asískt gúrkusalat
 ¾ stk agúrka
 ½ stk rauðlaukur
 25 ml hvítvínsedik
 25 ml soyasósa
 2 tsk Blue Dragon Sesamolía
 1 tsk rifið engifer
 sesamfræ
Dumplings
 1 stk poki Itsu grænmetis smáhorn (dumplings)
 Ólífuolía til steikingar
 Vorlaukur

Leiðbeiningar

Asískt gúrkusalat
1

Skerið agúrku í þunnar sneiðar ásamt rauðlauk.

2

Blandið hvítvínsediki, soyasósu, sesamolíu og rifnu engiferi saman og hellið yfir grænmetið.

3

Blandið vel saman, setjið í skál og toppið með sesamfræjum.

Dumplings
4

Steikið smáhornin upp úr ólífuolíu á pönnu við miðlungsháan hita í 6-8 mínútur.

5

Snúið þeim reglulega og takið af pönnunni þegar þau fara aðeins að gyllast.

6

Berið fram með sósunni sem fylgir í pokanum og asísku gúrkusalati, stráið smá vorlauk yfir líka sé þess óskað.

Dumplings og asískt gúrkusalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan ostasalatOstasalöt eru oft vinsæl á veisluborði. Um helgina var haldið uppá 90 ára afmæli hjá ömmu minni og kom öll…
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…
MYNDBAND
Grænmeti tostadasEinfaldur réttur sem þið verðið að prófa! Stökkar spelt og hafra tortilla með dásamlegu krydduðu grænmeti og kjúklingabaunum, bræddum osti…