Auðvelt ítalskt sælkerabrauð.

Auðvelt ítalskt sælkerabrauð.
Þessar brownies eru alveg sérstaklega góðar, mjúkar, djúsí og alveg sérstaklega gott súkkulaðibragð. Kókos og möndlusmjörið frá Rapunzel gefur líka einstaklega gott bragð og bragðið af kökunum verður einhvernveginn dýpra. Þessi uppskrift er eingöngu með lífrænum hráefnum auk þess sem ég nota kókosolíu í stað þess að nota smjör. Það kemur glettilega vel út.
Jóla súkkulaðikaka með kaffikremi.
Nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk, já það er sko alveg hægt að borða nokkrar, kannski meira að segja svolítið margar þannig, hahaha!
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju.
Við höfum nú oft rætt það að allt sem bakað er með höfrum er gott! Og það toppar fátt hafrabakstur með viðbættu súkkulaði. Þessir bitar eru algjörlega himneskir og ekki erfitt að útbúa þá.
Þessar bollur eru alveg dásamlegar. Svo góðar nýbakaðar og ylvolgar. Ég mæli með því að prófa að setja bara smjör á þær eða eitthvað af þessum dásamlegu kremum sem fást frá Rapunzel.
Gómsæt og hátíðleg súkkulaðikaka með súkkulaði hjúp.
Er ekki tilvalið að gera sér dagamun og skella í eina OREO hrekkjavökuköku.