Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.

Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.
Hér er á ferðinni ofureinfaldar núðlur með nautakjöti, brokkoli og Hoi sin sósu. Mér finnst best að elda bita af nautalund/nautakjöti og skera það síðan í þunnar sneiðar og bæta út í rétt í lokin.
Núðluréttur með steiktu svínakjöti, gulrætum og agúrku.
Kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums.
Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.
Andalæri er frábær og fljótlegur matur, einfaldur, hollur og ó svo góður. Þetta salat er æðislegt.
Einfaldur réttur en alveg sérlega bragðgóður. Þessi aðferð við að elda tófú er líklega ein af mínum uppáhalds en með þessu verður það stökkara og bragðbetra.
Einfaldur kjúklingaréttur í eldföstumóti með sætri rjómasósu.