Vegan sveppasúpa

Bragðmikil rjómalöguð sveppasúpa.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 250 gr sveppir
 1 stk laukur
 2-3 hvítlauksrif
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 l Oatly matreiðslurjómi
 1 box Oatly rjómaostur
 2 msk Oscar sveppakraftur fljótandi
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur
 Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíuna í potti. Bætið söxuðum sveppum út í ásamt söxuðum lauk og fínsöxuðum hvítlauk. Steikið þar til sveppirnir eru orðnir brúnaðir.

2

Bætið restinni af hráefnunum út í og látið malla í 10 mín. Kryddið eftir smekk.

SharePostSave

Hráefni

 250 gr sveppir
 1 stk laukur
 2-3 hvítlauksrif
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 l Oatly matreiðslurjómi
 1 box Oatly rjómaostur
 2 msk Oscar sveppakraftur fljótandi
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur
 Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíuna í potti. Bætið söxuðum sveppum út í ásamt söxuðum lauk og fínsöxuðum hvítlauk. Steikið þar til sveppirnir eru orðnir brúnaðir.

2

Bætið restinni af hráefnunum út í og látið malla í 10 mín. Kryddið eftir smekk.

Notes

Vegan sveppasúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…